Morgunkaffið

Rás 2

Morgunkaffið með Gísla Marteini og Björgu Magnús verður á dagskrá alla laugardaga í vetur. Gísli Marteinn og Björg fá skemmtilega gesti í stúdíó, spila úrvals tónlist og halda uppi góðri stemmningu á meðan þjóðin er að koma sér á fætur. Þau hella auðvitað líka uppá og fylgjast vel með því sem er að gerast hverju sinni í þjóðfélaginu, kynna hlustendur fyrir nýstárlegum dagskrárliðum og verða í góðu sambandi við landsbyggðina. Umsjón: Björg Magnúsdóttir og Gísli Marteinn Baldursson.

  • 2 hours 15 minutes
    Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur, var aðalgestur þáttarins
    Gísli Marteinn fékk Guðjón Friðriksson sagnfræðing til sín spjall dagsins. Lagalistinn: 10:00 EDDA HEIÐRÚN BACHMANN - Önnur Sjónarmið. STUÐMENN - Staldraðu Við. GDRN - Áður en dagur rís (ft. Birnir). BAGGALÚTUR - Vigdís Finnbogadóttir. BJÖRGVIN HALLDÓRSSON & RAGNHILDUR GÍSLADÓTTIR - Ég gef þér allt mitt líf. START - Seinna Meir. ÞURSAFLOKKURINN - Brúðkaupsvísur. Eggert Þorleifsson - Harmsöngur Tarzans. Bubbi Morthens - Strákarnir á Borginni. 11:00 Hljómsveit Ingimars Eydal og Helena Eyjólfsdóttir - Hoppsa bomm (Á skíðum skemmti ég mér). Jóhann Helgason - Hagavagninn. Ragnar Bjarnason - Síðasti vagninn í Sogamýri. Hrekkjusvín - Gagn og gaman. LAURA BRANIGAN - Gloria. 12:00 Unnsteinn Manuel - Lúser. Celebs - Kannski hann. Berndsen - Supertime.
    4 January 2025, 10:05 am
  • 2 hours 15 minutes
    Viktoría Blöndal var aðalgestur þáttarins
    Síðasti þáttur ársins. Lagalisti 10:00 Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius - Hvað ertu að gera á gamlárs?. Björgvin Halldórsson - Stóð ég úti í tunglsljósi. Salka Sól Eyfeld - Sólin og ég. MEZZOFORTE - Garden Party. Herra Hnetusmjör - Koss á þig. FLOTT & UNNSTEINN - Ef þú hugsar eins og ég (Áramótaskaupslagið 2021). Magnús Þór Sigmundsson - Álfar. Stuðmenn - Söngur dýranna í Týról. DAÐI FREYR - Seinni tíma vandamál (Áramótaskaupslag 2017). Þrjú á palli - Góða veislu gjöra skal. 11:00 PRINS PÓLÓ & FM BELFAST - Ekki nokkuð. ÚLFUR ÚLFUR - Brennum allt. Skítamórall - Sælan ('97 porno mix). VALDIMAR - Yfir borgina. BUTTERCUP - Endalausar Nætur. JóiPé & Króli - Næsta ft. GDRN. BAGGALÚTUR - Gamlárspartý. Abba - Happy New Year
    28 December 2024, 10:05 am
  • 2 hours 15 minutes
    21 December 2024, 10:05 am
  • 2 hours 15 minutes
    14 December 2024, 10:05 am
  • 2 hours 15 minutes
    7 December 2024, 10:05 am
  • More Episodes? Get the App
© MoonFM 2025. All rights reserved.