Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

Helgi Jean Claessen

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.

  • 11 minutes 35 seconds
    “Helgi við erum ekki að fara eignast barn saman” -#537
    Þórunn Ívars var gestur okkar í dag. Hún sagði okkur frá því þegar hún tók á móti barni. Hjálmar var einn af þeim fyrstu til að sjá Frostrósir syngja. Þórunn gagnrýndi hart ástandið á blandaranum hans Helga. Spurningunni “hvað eru konur að kvarta um karla í hjónabandi?” var svarað í þættinum.IG helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!
    Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
    9 January 2025, 5:02 pm
  • 54 minutes 39 seconds
    “Við ætlum að heilsa hvort öðru með góðri heilsu” -#536
    Helgi ræddi hamingjusamar þarmaflórur. Hjálmar náði að losa síðasta hóstan þetta árið í þættinum og hann ætlar að hefja nýtt heilsuátak. Hjálmar er alltaf með hvíta tusku í bílnum ef hann skyldi þurfa að lenda í neyðarakstri.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a
    6 January 2025, 2:49 pm
  • 8 minutes 13 seconds
    “Ég er alltaf ánægður að sjá ungt fólk sem vill hækka skatta” -#535
    Helgi sá Jóhönnu Vigdísi um daginn og sagði hann frá þeirri skemmtilegu reynslu. Hjálmar hitti ameríska frænku sína í laufabrauði og hún sagði honum hvað Þjóðverjar voru að brasa í suðurheimskautinu í seinni heimsstyrjöldinni.
    IG helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!
    5 January 2025, 9:12 pm
  • 41 minutes 46 seconds
    “Áramót, ertu komin í gírinn?” -#534
    Svavar Elliði heiðursvinur Hæhæ var gestur okkar í dag. Hann er að vinna í nýjum lögum þessa dagana, meðal annars nýtt áramóta lag sem er væntanlegt í vetur. Strákarnir völdu fólk ársins, viðskiptamann ársins, viðskiptakonu ársins, konu ársins, kynveru ársins og ræddu hápunkta ársins. Gleðilega hátíð kæru Hæjarar og gleðilegt nýtt ár!
    IG helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!
    30 December 2024, 2:26 pm
  • 1 hour 2 minutes
    “Það er svakaleg swing orka hérna” -#533
    Heita Sætið 2 er komið í verslanir. Þetta er heitasta jólagjöfin í ár.
    Helga Hjartað er nýtt hlaðvarp sem Helgi stýrir, hlaðvarpið er komið á helstu hlaðvarpsveitur.
    Prettyboitjokko aka PATR!K var gesture okkar í dag. Hann ræddi uppruna nafnsins Prettyboi. Hjálmar sá það í augum hans að hann ætlaði sér stóra hluti áður en hann byrjaði að syngja. Pretty sagði sínar skoðanir á húsinu hans Helga.
    IG helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!
    23 December 2024, 6:00 am
  • 10 minutes 11 seconds
    “Það sleppur enginn” -#532
    Heita Sætið 2 er komið í verslanir. Þetta er heitasta jólagjöfin í ár.
    Helga Hjartað er nýtt hlaðvarp sem Helgi stýrir, hvaðvarpið er komið á helstu hlaðvarpsveitur.
    Þessi áskriftarþáttur er uppfullur af prakkarastrikum. Strákarnir hringdu í vini sína og þóttust vera hakkaðir á Facebook. Það má segja að Helgi hafi sett Facebook-ið sitt í hættu með þessum fíflalátum. IG helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!
    Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
    19 December 2024, 6:00 am
  • 1 hour 49 seconds
    “Þú ert búinn að lifa þrjár ævir” -#531
    Heita Sætið 2 er komið í verslanir. Þetta er heitasta jólagjöfin í ár.
    Helga Hjartað er nýtt hlaðvarp sem Helgi stýrir, hvaðvarpið er komið á helstu hlaðvarpsveitur.
    Björn Bragi var með okkur í dag, hann var að gefa út sitt fjórða Pöbbkviss spil. Hjálmar ætlar að gefa Helga hjálp í jólagjöf. Strákarnir ræddu uppáhalds kjördæmin sín. Björn sagði frá galdralausn við kvefi.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a
    16 December 2024, 2:10 pm
  • 11 minutes 19 seconds
    “Gremjan er munaður sem þú getur ekki leyft þér” -#530
    Heita Sætið 2 er komið í verslanir. Þetta er heitasta jólagjöfin í ár. Helga Hjartað er nýtt hlaðvarp sem Helgi stýrir, hvaðvarpið er komið á helstu hlaðvarpsveitur.
    Emmsjé Gauti var gestur hjá okkur í dag. Helgi sagði Gauta frá markþjálfa starfi sínu. Gauti ræddi eftirminnileg augnablik á Jülevenner tónleikum. Hjálmar fékk símtal frá Árekstur.is vegna óhapps sem hann lenti í um morguninn.
    IG helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!
    Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
    12 December 2024, 6:00 am
  • 56 minutes 39 seconds
    “Vitleysan er að borga mér laun í dag” -#529
    Heita Sætið 2 er komið í verslanir. Þetta er heitasta jólagjöfin í ár.
    Helga Hjartað er nýtt hlaðvarp sem Helgi stýrir, hvaðvarpið er komið á helstu hlaðvarpsveitur.
    Helgi hélt upp á afmælið sitt um helgina og Hjálmar hélt H.V.U.M. partý líka um helgina. Strákarnir gagnrýndu partýin sem þeir héldu. Afmælið hans Helga komst í DV og hneykslaði suma. Helgi þurfti að stöðva shaman í partýinu hans Hjálmars.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    9 December 2024, 3:18 pm
  • 10 minutes 7 seconds
    “Það er enginn annar sem getur gefið þér hamingju” -#528
    Heita Sætið 2 er komið í verslanir. Þetta er heitasta jólagjöfin í ár. Svala Björgvins og Eyþór Wöhler kíktu í hresst spjall til okkar, þau voru að gefa út geggjuð jólalög. Hópurinn ræddi um tónlistarbransann, tunglendinguna og framtíð gervigreindar.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
    5 December 2024, 12:16 pm
  • 55 minutes 11 seconds
    “Ég sakna feita forstjórans” -#527
    Heita Sætið 2 er komið í verslanir. Þetta er heitasta jólagjöfin í ár. Helgi skaut fast á skyrtuna sem Hjálmar var í en Hjálmar skaut fast til baka. Hjálmar sagði frá sinni jólahefð sem hann heldur fast í hvert ár, en hluti af þeirri hefð er að fara í Skalla og kaupa sér pulsu. Strákarnir ræddu við  ChatGPT og létu hann búa til alskonar skemmtilegt.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    2 December 2024, 3:04 pm
  • More Episodes? Get the App
© MoonFM 2025. All rights reserved.