Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

Helgi Jean Claessen

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.

  • 10 minutes 47 seconds
    “Þú hristir ekki Björgólf Thor” -#472
    Liveshow Hæhæ verður haldið þann 28. júní í Gamla Bíó.
    Helgi byrjaði þáttinn á skemmtilegum Hæhæ símasvara. Hjálmar sagði frá rosalegum draumi en helgi þurfti að hringja í bílasölu til að fá staðfest hvort draumurinn hafi verið sannur.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
    16 May 2024, 3:30 pm
  • 59 minutes 34 seconds
    “Heldur þú að heyskapur sé í maí?” -#471
    Hæhæ Pub-Quiz verður í Keiluhöllinni þann 16. maí.
    Live Show Hæhæ verður haldið í Gamla Bíó í júní.
    Þetta er stóri bónda-þátturinn. Helgi fræddi Hjálmar um störf bænda. Hjálmar veltir fyrir sér hvort það sé munur á rollum og lömbum. Hjálmar hringdi í nokkra vini sína til að komast að því hvort þau viti hvenær það er heyskapur.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    13 May 2024, 12:58 pm
  • 1 hour 19 minutes
    “Við þurfum að ræða fílinn í herberginu” -#470
    Þórdís Valsdóttir útvarpskona kíkti til okkar í gott spjall. Þórdís sagði frá skemmtilegu stefnumóti, en hún vill ekki spila leiki þegar kemur að fyrstu kynnum.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    6 May 2024, 12:34 pm
  • 9 minutes 56 seconds
    “Öll hjónabönd eru á hálum ís” -#469
    Þórhildur Magnúsdóttir kíkti til okkar í skemmtilegt spjall. Hún ræddi opin sambönd, hugmyndasköpun og hvernig sambönd eru í rauninni stórir speglar á það hvernig maður sjálfur er. Hjálmar vill fleiri opin sambönd. Þórhildur hefur verið að aðstoða Helga við að skrifa bókina hans.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
    2 May 2024, 2:06 pm
  • 1 hour 10 minutes
    “Ég slæst ekki” -#468
    Tommi Steindórs kíktí í spjall. Hann er dagskrástjóri á X-977, bóndasonur og fyrrum körfuknattleiksmaður. Strákarnir ræddu sveitaballa menninguna, djammið og lífið í sveitinni.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    Hægt er að sjá þáttinn í mynd á pardus.is
    29 April 2024, 3:24 pm
  • 1 hour 10 minutes
    “Það eru allir að gera sitt besta” -#467
    Björgvin Páll Gústavsson kom í spjall til okkar og ræddi handboltaferilinn, æskuna og gaf góð svefnráð. Hjálmar byrjaði þáttinn á því að tala um sinn handboltaferil. Björgvin tók stóra lífs ákvörðun eftir að hann hlustaði á Alan Watts. 
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
    22 April 2024, 1:00 pm
  • 8 minutes 8 seconds
    “Hallið ykkur aftur og njótið” -#466
    Helgi er nýkominn heim frá Guatemala og sagði frá kakóplöntunni, símastuldi og flökkuhundum. Hjálmar sagði frá þeim fögum sem hann var bestur í, í grunnskóla. Helgi einfaldaði stæður fyrir Hjálmar.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
    18 April 2024, 3:33 pm
  • 47 minutes 51 seconds
    “Ég hef fengið gula spjaldið í heilsu og í gríni” -#465
    Hæ Hæ Pubquiz verður í Keiluhöllinni þann 19. Apríl.
    Strákarnir héldu Skiptiborða-Bingó, þar sem þeir hringdu í nokkur skiptiborð og gáfu þeim bingó tölur. Svo hringdu þeir í Fylgifiska og fengu staðfestar upplýsingar um Hjálmar úr heimi fiskana.
    Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    15 April 2024, 7:00 am
  • 6 minutes 55 seconds
    “Ekki hafna hversdagsleikanum” -#464
    Hæ Hæ Pubquiz verður 19. apríl í Egilshöll.
    Hrólfur hringdi í Bylgjuna til að vinna miða á tónleika. Strákarnir ræddu topp 5 hluti sem maður gæti borðað. Hjálmar er ánægður með þvagsýrugigtina. Helgi sagði frá skemmtilegu ferðalagi sem hann fór í.
    Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    11 April 2024, 7:00 am
  • 54 minutes 53 seconds
    “Ég svindlaði á fermingarprófinu mínu” -#463
    Hæ Hæ Pubquiz verður 19. apríl í Egilshöll.
    Hjálmar er að fara byrja 3 mánaða átak til að ná árangri. Strákarnir ræða sínar eigin fermingar og hvaða áhrif þau höfðu á þá. Hjálmar vill meina að hann hafi komið Felix á Bessastaði en það má deila um það.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Hægt er að sjá þáttinn í mynd á pardus.is!
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    8 April 2024, 11:00 am
  • 11 minutes 38 seconds
    “Ég borða einn ís á 5 ára fresti” -#462
    Þetta er stóri samsæriskenningar þátturinn. Eva Ruza hringir inn og segir frá The Bachelor samsæriskenningum. Strákarnir ræða um risaeðlur og hvenær sé best að fara í sturtu. Hjálmar fattaði það að hann má ekki fatta heiminn svo auglýsum við eftir milljarðarmæringi.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Hægt er að sjá þáttinn í mynd á pardus.is!
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    4 April 2024, 11:07 am
  • More Episodes? Get the App
© MoonFM 2024. All rights reserved.