Morðcastið

Unnur Borgþórsdóttir

mordcastid

  • 1 hour 1 minute
    Orð dagsins er: Ítalía

    Góðan daginn, fimmtudaginn. 

    Í þætti dagsins mætir Sigríður Fanney og vermir sæti Bylgju. Hún segir okkur frá allskonar skemmtilegu en líka miklum hrottaskap tengdum Ítalíu. Alveg hræðilegt þetta cast eins og við vitum.

    Þáttur dagsins er í boði Better You, Mfitness, Isavia ANS, Nettó, Ristorante og Happy Hydrate.

    Mál hefst: 20:25, samt er einhvernveginn mjög lítið óþarfa spjall. Skrítið.

    9 January 2025, 10:31 am
  • 59 minutes 43 seconds
    Orð dagsins er: Berserker

    Að vera 12-13 ára bjáni er eitt, að vera 16-17 ára nýnasisti er annað. Sagan af Freeman fjölskyldumorðunum er gríðarlega sorgleg og ömurleg saga, áhugaverð vissulega en fyrst og fremst hræðileg. 

    Mál hefst: 10:00 Þáttur dagsins er í boði: Ristorante, Nettó, Happy Hydrate, Swiss Miss, Sjóvá og Better you.

    Óklipptan þátt má finna inná www.pardus.is/mordcastid

     

    2 January 2025, 11:27 pm
  • 51 minutes 8 seconds
    Bókacastið X Morðcastið - Múffa

    Fimmti þáttur Bókacastsins sem er eiginlegur bókaklúbbur Morðcastsins. 

    Í dag ræðum við bókina Múffa eftir Jónas Reyni Gunnarsson

    31 December 2024, 8:37 am
  • 58 minutes 20 seconds
    Orð dagsins er: Taco Bell

    Góðan daginn, fimmtudaginn.

    Unglingar, Taco Bell, trylltir trúðar og að sjálfsögðu Bandaríkin. Í rauninni allt það besta sem til er, en í þessu tilfelli það versta.

    Þáttur dagsins er í boði: Happy Hydrate, Ristorante, Pennans, Swiss Miss og Nettó

    Mál hefst: 11:48

     

    26 December 2024, 9:27 am
  • 1 hour 9 minutes
    Orð dagsins er: Amazon

    Góðan daginn, fimmtudaginn.

    Góð kaup á Amazon eru gulli betri og þá er gott að nóg sé af góðum meðmælum fyrir vöruna. Maðurinn sem við fjöllum um í dag hefði gjarnan mátt setja punktinn þar og ekki nota ákveðnar vörur sem hann pantaði af Amazon, en það er víst ekki hægt að biðja um allt. 

    Mál hefst: 11:18

    Þáttur dagsins er í boði: Pennans, Ristorante, Nettó, Happy Hydrate og Isavia ANS

    19 December 2024, 11:22 am
  • 48 minutes 27 seconds
    Orð dagsins er: Bókasafn

    Góðan daginn, fimmtudaginn.

    Hvað er betra en að hanga á góðu bókasafni og skrolla? Það var töluvert af því í þessum þætti og Google Earth kemur líka við sögu. 

    Þáttur dagsins er í boði: Ristorante, Happy Hydrate, Mfitness, Nettó og Pennans. 

    Mál hefst: 14:20

     

    12 December 2024, 9:57 am
  • 1 hour 12 seconds
    Orð dagsins er: Glíma

    Góðan daginn, fimmtudaginn. 

    Í hrikalega þætti dagsins fer Unnur með okkur um öll Bandaríkin af því jú, það er alltaf trukkabílstjóri. Margt ógeðslegt sem gerist en með einni góðri borgaralegri handtöku reddast allt. 

    Þáttur dagsins er í boði Pennans, Nettó, Happy Hydrate, Ristorante, og Swiss Miss. 

    Mál hefst: 6:35 en samt svo 9:25

    5 December 2024, 2:40 pm
  • 54 minutes 10 seconds
    Orð dagsins er: Hazardljós

    Athugull lögregluþjónn lýsir inn í flutningabíl og ótrúlega margt gerist í kjölfarið. Og áður. Flest auðvitað algjörlega hörmulegt.

    Þátturinn er í boði Nettó, Sleepy, Ristorante, Swiss Miss, GoodGood, Happy Hydrate og Pennans.

    Mál hefst: 15:15

    28 November 2024, 4:48 pm
  • 36 minutes 12 seconds
    Bókacastið X Morðcastið - Utan garðs

    Fjórði þáttur Bókacastsins sem er eiginlegur bókaklúbbur Morðcastsins. 

    Í dag ræðum við bókina Utan garðs eftir Unni Lilju Aradóttur. 

     

    26 November 2024, 9:45 am
  • 1 hour 6 minutes
    Orð dagsins er: Vinnumaurar

    Góðan daginn, fimmtudaginn. 

    Í dag er það költ, því miður, því það er einhvernveginn aldrei neitt verra en tryllt költ. Sérstaklega með svona trylltum leiðtoga eins og Roch Thériault.  Andlát, misþyrmingar, pyntingar, hjónabönd og svo ótrúlega ömurleg blanda af allskonar ömurð. Tryllt áhugavert samt, alltaf.  

    Þáttur dagsins var í boði Pennans, Ristorante, Nettó, Good Good og Happy Hydrate

    Mál hefst: 7:45

     

    21 November 2024, 10:38 am
  • 55 minutes 55 seconds
    Orð dagsins er: Baphomet

    Tveir huggulegir menn ákveða að byggja sér athvarf í skóginum til að geta ræktað sitt eigið grænmeti og drukkið sitt eigið vín. En það má greinilega aldrei hafa gaman!

    Þátturinn er í boði Nettó, Ristorante, Swiss Miss, Happy Hydrate, Pennans og GoodGood.

    Mál hefst: 12:29

    14 November 2024, 12:46 pm
  • More Episodes? Get the App
© MoonFM 2025. All rights reserved.