Handkastið

ÁttanFM

Podcast by ÁttanFM

  • 1 hour 6 minutes
    Jákvæð teikn á lofti - Dóri DNA finnur lyktina af málmi
    Sérfræðingurinn, Klipparinn og Dóri DNA fóru yfir fyrsta æfingaleik Íslands í aðdraganda HM sem framundan er. Jafntefli gegn gríðarlega sterku liði Svíþjóðar. Logi Geirsson var einnig á símalínunni og fór yfir leikinn.
    9 January 2025, 12:00 am
  • 1 hour 39 minutes
    10 dagar í HM - Farið yfir leiðina að gullinu
    Sérfræðingurinn, Stymmi Klippari og Gísli Freyr Valdórsson fóru yfir leiðina að gullinu hjá Strákunum okkar á HM sem framundan er. Gísli Freyr er formaður handknattleiksdeildar Fram og þáttastjórnandi Þjóðmála. Í þættinum valdi hann handboltalið stjórnmálamanna og kvenna og ræddi nýja ríkisstjórn og hvað við megum búast við af ríkisstjórninni í íþróttamálum.
    5 January 2025, 12:00 am
  • 1 hour 48 minutes
    Áramótaterta Handkastsins
    Árið 2024 var gert upp í sannkölluðum maraþonþætti. Frábært handboltaár að baki og mikil bjartsýni rýkir í mönnum fyrir 2025.
    30 December 2024, 12:00 am
  • 2 hours 6 minutes
    Snorri Steinn fer yfir ferilinn - Fyrirliði 19 ára - lygilegur tími hjá AG og vondi maðurinn í Frakklandi
    Sérfræðingurinn settist niður með Snorra Steini Guðjónssyni og fór yfir leikmannaferilinn. Allt frá yngri flokkunum í Val og þar til hann kom aftur heim til Vals sem spilandi þjálfari út á við. Stórmótin með landsliðinu, sigrarnir og vonbrigðin. Ótrúlegur tími hans í AG þar sem Kasi Jesper dældi peningum í liðið og hugarfarsbreytingin í Frakklandi þar sem hann ákvað loks að fara skora fleiri handboltamörk.
    27 December 2024, 12:00 am
  • 1 hour 12 minutes
    Aron Kristjánsson fer yfir tímann sinn með íslenska landsliðið og Bahrain
    Sérfræðingurinn settist niður með Aroni Kristjánssyni þjálfari Bahrain. Aron þjálfaði íslenska landsliðið árin 2012-2016. Farið var yfir tíma Arons með íslenska landsliðið, tíma sinn með Bahrain auk þess sem spáð var í spilin fyrir HM sem framundan er.
    24 December 2024, 12:00 am
  • 1 hour 9 minutes
    Snorri búinn að velja 18 manna hóp og Final four (næstum) klárt
    Snorri búinn að velja 18 manna hóp og Final four (næstum) klárt
    19 December 2024, 12:00 am
  • 1 hour 5 minutes
    Lítið um varnir og nýliðar í basli
    Síðasta umferðin fyrir jólin í Olísdeild karla gerð upp að undanskildum tveim leikjum. Styttist í stórmót og hvenær spilar FH í bikarnum?
    13 December 2024, 12:00 am
  • 1 hour 3 minutes
    Hvar eru landsliðstreyjurnar og Spiideo vélarnar sem lofað var?
    Sérfræðingurinn og Ponzan fóru um víðan völl í þættinum. Hvar er hægt að kaupa landsliðstreyjurnar og afhverju er HK - Fjölnir ekki sjónvarpsleikur? Hvar eru allar Spiideo vélarnar sem HSÍ keypti fyrir tímabilið og talað var um að myndu auka gæði sjónvarpsútsendingana í Handboltapassanum með fleiri sjónarhornum? Hvaða landsliðsmaður má alls ekki detta út fyrir HM og fær Svenni Jó. tækifærið á HM? Upphitun fyrir lokaumferðina í Olís-deildinni fyrir Jóla/HM-pásuna og ýmislegt fleira.
    11 December 2024, 12:00 am
  • 59 minutes 15 seconds
    Markvarslan við frostmark hjá Val og FH-ingar sýna engin þreytumerki
    Olísdeild karla gerð upp með Geira Sly og EuroBella. Kærumál Stjörnunnar komið á fullt og Meistraradeild Evrópu var á sínum stað.
    5 December 2024, 12:00 am
  • 1 hour 9 minutes
    EM kvenna krufið og enn eitt kærumálið
    Sérfræðingurinn, Klipparinn og Ragnheiður Júlíusdóttir fara yfir EM kvenna. Hverjar gætu hætt og hverjar eru næstar inn? Hverjar gætu farið út og er eitthvað betra að fara út? Spáð var í spilin fyrir 13.umferð Olís-deildar karla sem hefst annað kvöld.
    4 December 2024, 12:00 am
  • 1 hour 9 minutes
    Stelpurnar okkar hófu leik á EM og heimatilbúið VAR í Kórnum!
    Strákarnir gerðu upp 12.umferð í Olísdeildinni. Stelpurnar okkar hófu leik á EM gegn Hollendingum. Það var af nægu að taka í leikjum kvöldsins. Meistaradeildin var á sínum stað og Handkastið kíkti á kosningarnar.
    29 November 2024, 12:00 am
  • More Episodes? Get the App
© MoonFM 2025. All rights reserved.