Karfan

Karfan.is

Podcast rás Körfunnar

  • 1 hour 13 minutes
    Fyrstu fimm: Brenton Birmingham

    Í þessum síðasta þætti af Fyrstu fimm fer fyrrum leikmaðurinn Brenton Birmingham yfir sitt byrjunarlið leikmanna sem hann spilaði með á ferlinum.

    Brenton er 52 ára gamall í dag, en skóna lagði hann á hilluna sem leikmaður b liðs Njarðvíkur árið 2016, þá 43 ára gamall. Eiginlegum feril hans með aðalliði í meistaraflokki var þó lokið nokkrum árum áður, árið 2011, en þá var hann leikmaður Njarðvíkur.

    Brenton kom fyrst til Íslands árið 1998 og lék sem atvinnumaður í 12 tímabil á Íslandi með liðum Njarðvíkur og Grindavíkur. Í þrígang varð hann Íslandsmeistari, vann bikarinn í fjögur skipti og þá var hann valinn leikmaður ársins í þrígang, körfuboltamaður ársins 2006, innlendur leikmaður ársins 2007 og besti erlendi leikmaður ársins árið 2000.

    Eftir að hafa fengið íslenskan ríkisborgararétt lék hann einnig fyrir íslenska landsliðið, 19 leiki á árunum 2002 til 2007. Fyrir utan Njarðvík og Grindavík á Íslandi lék hann einnig sem atvinnumaður fyrir Honka í Finnlandi, London Towers í Bretlandi og Rueil í Frakklandi á 16 ára feril sínum sem atvinnumaður.

    Stjórnandi: Pálmi Þórsson

    Fyrstu fimm er í boði Kristalls, Tactica, Lykils, Bónus og Lengjunnar.

    29 December 2024, 9:00 pm
  • 1 hour 30 minutes
    Sjötti maðurinn X Gunni Birgis X Frikki Beast: Uppgjör fyrri umferðar Bónus deildar karla og margt fleira

    Sjötti maðurinn tók upp stóra jólaþáttinn beint eftir leik Vals og Tindastóls, en gestir þáttarins eru Gunnar Birgisson sérfræðingur hjá RÚV íþróttum og Frikki Beast leikmaður Sindra í fyrstu deild karla.

    Þátturinn var í þeim stíl að farið var yfir öll liðin og hvað þau þurfa að gera betur eða hrósað þeim fyrir að gera vel. Sömuleiðis allskonar fastir liðir og spurt og svarað með Gunna. 

    Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Eyþór Orri Árnason og Ögmundur Árni Sveinsson.

    Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils

    21 December 2024, 5:00 pm
  • 1 hour 6 minutes
    The Uncoachables: Thighs Like Tree Trunks

    Helgi, David and Jeanne start off joking about the holidays and go straight to congratulating the Icelandic Basketball Federation's (KKÍ) basketball man and woman of the year. 

    The biannual KKÍ meeting is coming up next spring and we guess that the big topic will probably be the amount of foreign players allowed on teams (surprise, surpise...). We go a little heavy on the men's side this episode as we leaned a little more on the women's side last time. 

    We discuss the mini-silly season going on and how exciting the lower part of the men's Bonus league table is. We talk about coaches leaving, gossip a little and generally have fun. Enjoy!

    Hosts: Helgi Hrafn Ólafsson, David Patchell and Jeanne Sicat

    The Uncoachables is brought to you by Lykill, Bónus, Kristall and Lengjan.


    19 December 2024, 11:00 pm
  • 56 minutes 2 seconds
    Sjötti maðurinn: Ævintýri ÍR-inga, toppslagur í Garðabænum og skotvissir Króksarar

    Sjötti maðurinn tók upp þátt þar sem farið var yfir allt það helsta úr liðinni viku. 

    Áhugaverð kraftröðun, Q&A og nýr liður sem heitir Brakið leit dagsins ljós. Þetta og margt, margt fleira. Í næsta þætti hjá sjötta manninum fá þeir góða gesti og ætla að halda jólauppgjörsþátt, getur ekki klikkað.

    Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Eyþór Orri Árnason og Ögmundur Árni Sveinsson.

    Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils

    16 December 2024, 6:00 pm
  • 1 hour 5 minutes
    Sjötti maðurinn: Skotsýning í Sláturhúsinu, blóðugur botn og hvað er í gangi hjá Val?

    Sjötti maðurinn tók upp hefðbundinn þátt þar sem hefðbundnir liðir létu ljós sitt skína. Bónus deild karla, botnbaráttan, pressuna sem er á Keflavík og Val. Mikael með power rank, Eyþór með Hafnarliðinn og ung og efnileg fékk að sjá dagsins ljós. Þetta og margt, margt, margt fleira í þætti vikunnar!

    Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Eyþór Orri Árnason og Ögmundur Árni Sveinsson.

    Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils

    9 December 2024, 1:00 pm
  • 1 hour 11 minutes
    Sjötti maðurinn: Reiðir Skagfirðingar, Máté out og partý í Breiðholti

    Sjötti maðurinn tók upp sinn hefðbundna þátt þar sem farið var yfir liðna umferð í Bónus Karla í bland við gamla og þekkta liði. Kraftröðun á eftirminnilegustu einvígi úrslitakeppninnar á okkar lífstíð, Leifstöðin rennir með vel valda menn á Leifstöðina og margt, margt, margt fleira.

    Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Eyþór Orri Árnason og Ögmundur Árni Sveinsson.

    Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils

    2 December 2024, 10:00 am
  • 1 hour 24 minutes
    Sjötti maðurinn: King of the court

    Sjötti maðurinn breytti útaf vananum þar sem var farið í King of the court útgáfu eða viðtalsútgáfu. Í þáttinn fékk Sjötti maðurinn þjálfarann Árna Þór Hilmarsson sem þjálfað hefur til fjölda ára í yngri flokkum sem og meistaraflokki og þá aðallega á Flúðum, en síðast var hann með meistaraflokk karla á Selfossi. Árni hefur líka tekið að sér yngri landsliðsverkefni og margt margt fleira. Í þættinum kemst Sjötti maðurinn að ýmsu varðandi bæði leikmanninn Árna og þjálfarann Árna. 

    Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Eyþór Orri Árnason og Ögmundur Árni Sveinsson.

    Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils


    24 November 2024, 11:00 pm
  • 1 hour 4 minutes
    The Uncoachables: What is a Vanilla Name?

    Helgi, David and Jeanne start off laughing about notebooks and coaching and then get into the leagues, the tables and news stories. The women's league is first up and interesting coaching tactis there are discussed. 

    After that and some new stories we get into the national women's team games and talk about the upcoming men's national team games. We shortly discuss the men's leagues and news but will go into them in more detail next time. Enjoy!

    Hosts: Helgi Hrafn Ólafsson, David Patchell and Jeanne Sicat

    The Uncoachables is brought to you by Lykill, Bónus, Kristall and Lengjan.


    22 November 2024, 10:00 am
  • 1 hour 5 minutes
    Sjötti maðurinn: Galdramaðurinn í Smáraskóla, þjálfarasigur á Hlíðarenda og stuð á Króknum

    Sjötti maðurinn fór að vanda vel yfir Bónus deild karla. Rætt var allt á milli himins og jarðar í bland við ítarlegar greiningar. Hærra eða lægra, giskaðu á töluna og kraftröðun Mikka á sínum stað. Velt steinum varðandi landsliðið og margt, margt fleira. 

    Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Eyþór Orri Árnason og Ögmundur Árni Sveinsson.

    Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils


    18 November 2024, 10:00 am
  • 59 minutes 9 seconds
    Aukasendingin: Fréttir vikunnar, landsliðsvalið og vörutalning í Bónus deild karla

    Aukasendingin kom saman með Mumma Jones og Véfréttinni til þess að fara yfir fréttir vikunnar, landsliðsvalið fyrir leikina mikilvægu gegn Ítalíu og gera vörutalningu í Bónus deild karla.

    Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Bónus, Lengjunnar og Tactica.


    13 November 2024, 7:00 pm
  • 1 hour 7 minutes
    Sjötti maðurinn: Titilvonir í Skagafirðinum og er Lárus Jónsson myndarlegasti þjálfarinn?

    Sjötti maðurinn var með hefðbundinn þátt í dag. Farið var vel yfir Bónus deild karla, ítarleg greining á hvern einasta leik síðustu umferðar. Þá eru fastir liðir á sínum stað og í lokin spurningar og svör.

    Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Eyþór Orri Árnason og Ögmundur Árni Sveinsson.

    Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils

    11 November 2024, 5:00 am
  • More Episodes? Get the App
© MoonFM 2025. All rights reserved.