Rokkland

RÚV

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í haust er 21 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.

  • 1 hour 53 minutes
    12 May 2024, 4:05 pm
  • 1 hour 54 minutes
    Jack Magnet Science + Daníel Hjálmtýsson og Screaming Trees
    5 May 2024, 4:05 pm
  • 1 hour 51 minutes
    Önnu Jónu son
    28 April 2024, 4:05 pm
  • 1 hour 54 minutes
    Svavar Knútur og Ahoy A & B
    21 April 2024, 4:05 pm
  • 1 hour 51 minutes
    Magnús Þór Sigmundsson - Still Photographs / Ég lofa þig líf
    14 April 2024, 4:05 pm
  • 1 hour 52 minutes
    Anouska Shankar + Spessi og Megas
    7 April 2024, 4:05 pm
  • 1 hour 49 minutes
    Músíktilraunir í 41 ár - pallborð
    24 March 2024, 4:05 pm
  • 1 hour 51 minutes
    Jonfri á rúntinum á Skipasakaga + Músíktilraunir 2024
    17 March 2024, 4:05 pm
  • 1 hour 51 minutes
    Hüsker Dü seinni hluti, Músíktilraunir, Aldrei fór ég suður, Björgvin Gíslason
    Í Rokklandi í dag heldur Elvar Freyr Elvarsson áfram að segja okkur sögu bandarísku hljómsveitarinnar Hüsker Dü Í fyrri hluta þáttar dagsins koma Músíktilraunir við sögu – en fyrsta undankvöld af fjórum er i kvöld í Norðurljósum í Hörpu kl. 19.30. Aldrei fór ég suður kemur við sögu líka, en Músíktilraunir og Aldrei fór ég suður tengjast. Aldrei-stjórinn Mugison og Björgvin Gíslason tengjast líka og þeir koma báðir aðeins við sögu líka – og annað fólk.
    10 March 2024, 4:05 pm
  • 1 hour 52 minutes
    Hüsker Dü
    Mál málanna í Rokklandi í dag er bandaríska pönkrokksveitin Hüsker Dü. Elvar Freyr Elvarsson er gestaumsjónarmaður í Rokklandi og segir okkur frá þessari merkilegu sveit. Hann hafði uppi á bassaleikaranum Greg Norton og spjallar við hann í þættinum auk þess að segja sögu Hüsker Dü. Það er í seinni hluta þáttarins. Í Fyrri hlutanum er músík úr ýmsum áttum.
    3 March 2024, 4:05 pm
  • 1 hour 47 minutes
    Reggíland
    Rokkland verður Reggíland á sunnudaginn kemur, en þátturinn verður tileinkaður gosögninni Bob Marley; tónlist hans og arfleið. Freyr Eyjólfsson leysir Óla Palla af og fer yfir sögu þessa áhrifaríka listamanns og ræðir við Kidda í Hjálmum. Bob Marley í Rokklandi á sunnudag klukkan 16:00.
    25 February 2024, 4:05 pm
  • More Episodes? Get the App
© MoonFM 2024. All rights reserved.