Grár köttur

Rás 1

Í Grár köttur læðast hlustendur í kringum menn og málefni í leit að hugljómunum, nýjum sjónarhornum og sögum sem skipta máli. Umsjónarmaður er Anna Marsibil Clausen.

  • 50 minutes
    Misskilningur
    Misskilningur. Þessi sérstaka páskaútgáfa af Gráum ketti hefst á sögu af páskamisskilningi og þannig vindur þátturinn áfram upp á sig eins og hvísluleikur. Umsjón: Anna Marsibil Clausen.
    6 April 2023, 2:00 pm
  • More Episodes? Get the App
© MoonFM 2025. All rights reserved.