Veistu hvað?

RÚV

Veistu hvað? er vikulegur þáttur um alls konar sem þú veist ekkert um, veist mjög mikið um, ættir að vita meira um eða er bara einfaldlega skemmtilegra að vita. Guðmundur Felixson og Vigdís Hafliðadóttir reyna að leiða þig (og hvort annað) í sannleikann, sem tekst yfirleitt betur með hjálp góðs gests. Þátturinn er á dagskrá RÚV streymisins, öll fimmtudagskvöld klukkan 21.

  • Latína og íslenska
    Orð af orði, þáttur um íslensku og önnur mál. Í þætti dagsins verður rætt um hið forna heimsmál latínu, nokkur sameiginleg einkenni þess og íslensku og margvísleg áhrif latínunnar bæði á íslenskt mál og menningu. Rætt er við aðjúnkt í latínu við Háskóla Íslands, meðal annars um gildi latínunnar í nútímanum. Umsjón: Bjarni Benedikt Björnsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.
    11 October 2020, 5:25 pm
  • Orðið eskimói og önnur vandræðaorð
    Þáttur um íslensku og önnur mál. Í þættinum er fjallað um orðið eskimói og önnur vandræðaorð; og um eskimó-aljúta málaættina, einkum þann anga hennar sem er okkur næstur: grænlensku. Umsjón: Bjarni Benedikt Björnsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.
    4 October 2020, 5:25 pm
  • Alþjóðlegi tungumáladagurinn
    Í tilefni af evrópska tungumáladeginum sem var í gær verður haldið áfram að skoða tungumál álfunnar, og í þetta sinn eina stakmálið í Evrópu - basknesku. Þar koma einnig við sögu íslenskir bændur á Vestfjörðum fyrir um fjögur hundruð árum. Umsjón: Bjarni Benedikt Björnsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.
    27 September 2020, 5:25 pm
  • 20.09.2020
    Orð af orði, þáttur um íslensku og önnur mál. Í þættinum er fjallað um sögu og framtíð afríkönsku, sem einnig hefur verið kölluð búamál og afríkans á íslensku. Afríkanska er vesturgermanskt tungumál, dótturmál hollensku, sem talað er í Suður-Afríku. Umsjón: Bjarni Benedikt Björnsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.
    20 September 2020, 5:25 pm
  • Indó-evrópska málaættin og Rask
    Í þættinum í dag kynnumst við lítillega stærstu málaætt heims, þeirri sem íslenska tilheyrir, indó-evrópsku málaættinni. Sömuleiðis verður rætt um upphaf fræðigreinarinnar samanburðarmálfræði og þátt Íslandsvinarins Rasmusar Christians Rask í þróun hennar og verndun íslenskunnar. Umsjón: Bjarni Benedikt Björnsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.
    13 September 2020, 5:25 pm
  • Tilberi, ótili og Tilbury
    Orð af orði, þáttur um íslensku og önnur mál. Í þættinum í dag verður fjallað um undarlegt kvikindi í íslenskri þjóðtrú. Meðal þess sem kemur við sögu er bretavinnan svokallaða; strokkar og skilvindur í íbúð í vesturbænum í Reykjavík; nafnorðin tili og beri; og hin fjölhæfa sögn bera. Umsjón: Bjarni Benedikt Björnsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.
    6 September 2020, 5:25 pm
  • 28.06.2020
    28 June 2020, 5:25 pm
  • 21.06.2020
    21 June 2020, 5:25 pm
  • 14.06.2020
    14 June 2020, 5:25 pm
  • 07.06.2020
    7 June 2020, 5:25 pm
  • Ríkislögreglustjóri og fleira
    Fjallað er um ríkislögreglustjóra, Hörpu og bráðina og klaustrið.
    24 May 2020, 5:25 pm
  • More Episodes? Get the App
© MoonFM 2024. All rights reserved.