Bara byrja hlaðvarp – Bara byrja

Ingileif Ástvaldsdóttir

Á blogginu Bara byrja er líka hlaðvarp. Í hlaðvarpinu er rætt við kennara og skólastjórnendur um áhugaverð og lærdómsrík verkefni ásamt álitaefnum í menntamálum. #Barabyrjahlaðvarp

  • 16 minutes 30 seconds
    Áhugi á íslensku skólakerfi dró hana til Íslands
    Frá því í mars á þessu ári hefur þýski kennaraneminn Julia Klindworth búið á Íslandi og verið í starfsnámi í skóla á Akureyri. Ég hef verið svo heppin að kynnast henni og með þessu viðtali deilum við nokkru af því … Halda áfram að lesa
    4 October 2022, 8:49 pm
  • 23 minutes 51 seconds
    Við verðum að gera þetta saman: Samvinna um læsi
    Gestur Hlaðvarps Bara byrja er að þessu sinni Auður Björgvinsdóttir sem um árabil hefur verið kennari við Álftanesskóla. Hún segir frá áhugaverðu verkefni sem hún, ásamt kennurum við skólann hafa unnið að í nokkur ár og miðar að því að … Halda áfram að lesa
    24 August 2021, 9:56 pm
  • 50 minutes 5 seconds
    Kennsla er jú mikilvægasta starfið
    Í þessum þætti hlaðvarps Bara byrja spjalla ég við í Ingva Hrannari Ómarssyni kennara, kennsluráðgjaf og frumkvöðli með meiru segja frá því af hverju hann varð kennari, framhaldsnáminu í Stanford, mögulegum áhrifum Covid19 á skólastarf, verkefnum sumarsins, nýja starfinu hans … Halda áfram að lesa
    8 August 2021, 6:24 pm
  • 25 minutes
    Leiðsagnarnám og lifandi netkennslustundir
    Í lok nóvember sl. hlustaði ég á kynningu hjá Halldóri Björgvin Ívarssyni kennara við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ. Þar sagði hann frá því hvernig hann nálgast leiðsagnarnám og hvernig honum tókst að færa það skipulag og áherslur yfir í netkennslu. Af … Halda áfram að lesa
    3 January 2021, 3:49 pm
  • 22 minutes 28 seconds
    Gleði, söngur og samstarf
    Í febrúar 2019 hitti ég Maríu Gunnarsdóttur tónmenntakennara sem þá starfaði í Hrafnagilsskóla. Hún hefur 20 ára reynslu sem tónmenntakennari. Um þessar mundir starfar María í Setbergsskóla í Hafnarfirði. Ég fylgdist með henni í tíma með nemendum þar sem María … Halda áfram að lesa
    15 November 2020, 4:44 pm
  • 20 minutes 41 seconds
    Aoife Cahill skólastýra í Sharewood Park
    Í fjórða þætti hlaðvarps Bara byrja ræði ég við Aoife Cahill skólastýru St. Luke Catholic School. Hún er félagi minn í verkefninu Skólastjóraskipti sem er samstarfsverkefni Skólastjórafélags Íslands og Kennarasambandsins í Alberta í Kanada. Áður en við hittumst á flugvellinum … Halda áfram að lesa
    4 November 2019, 2:04 pm
  • 28 minutes 54 seconds
    Prófið að sleppa bókinni!
      Í þriðja þætti Bara byrja hlaðvarps er rætt við þrjár reynslumiklar konur úr menntakerfinu. Dóróþeu Reimarsdóttur, Jóhönnu Skaftadóttur og Þóru Rósu Geirsdóttur. Samtals nálgast reynsla þessara kvenna af vettvangi 90 ár. Og þær eru hvergi nærri hættar að fylgjast … Halda áfram að lesa
    11 December 2018, 10:15 am
  • 25 minutes 8 seconds
    Fjölbreytni og fjöldi tækja skipta máli
    Annar þáttur Bara byrja hlaðvarps er viðtal við Hans Rúnar Snorrason kennara í upplýsingatækni við Hrafnagilsskóla. Í viðtalinu ræddum við um breytingarnar sem hafa orðið í tækni og tækjakosti skólanna frá því að Hans Rúnar hóf kennslu. Við ræddum einnig … Halda áfram að lesa
    16 November 2018, 1:01 pm
  • 24 minutes 24 seconds
    Við keyrum yfir Ísland – samþætting námsgreina
    Á dögunum rakst ég á mynd á Facebook af Íslandskorti. Kortið vakti athygli mína vegna þess að það þakti heilan vegg. Ég vissi líka að þarna væri eitthvað áhugavert á ferðinni af því að myndinni var deilt af kennara sem … Halda áfram að lesa
    1 November 2018, 4:59 pm
  • More Episodes? Get the App
About Bara byrja hlaðvarp – Bara byrja
© MoonFM 2024. All rights reserved.