Hefnendurnir

Hefnendurnir

Podcast by Hefnendurnir

  • 1 hour 18 minutes
    Hefnendurnir 197 - Klikkaðar beitur
    Hulkleikur og Ævorman kryfja kveðju Indjána Jóns, brjálast yfir internetbrjáli, eru down with the Downton og mæla með morð-róbótum og róbóta-risaeðlum.
    21 November 2025, 12:56 pm
  • 1 hour 32 minutes
    Hefnendurnir 196 - Muna að brjóta nabbann
    Hulli og Ævar baða sig í fortíðarþrá. Fyrst í fjarlægri VHS nostalgíu og svo í nýlegri gláps-upprifjun og komast að óvæntri niðurstöðu um besta marvel þáttinn.
    14 November 2025, 11:42 am
  • 1 hour 10 minutes
    HEFNENDURNIR 195 - The Return of the Saga Continues: The Next Chapter
    Ævor Man og Hulkleikur hafa engu gleymt og snúa aftur eins og ekkert hafi í skorist og tala um framtíð Star Wars, tilvistarkreppu Doctor Who og smekk Marge Simpson.
    7 November 2025, 9:57 am
  • 1 hour 21 minutes
    Hefnendurnir 194 - Hefndurminningar, þriðji hluti
    Hetjurnar okkar halda ótrauðar áfram í upprifjun sinni á tímans rás til að hita upp fyrir spánýja þætti á Storytel.
    2 December 2020, 10:16 am
  • 1 hour 41 minutes
    Hefnendurnir 193 - Hefndurminningar, annar hluti
    Hulkleikur og Ævorman halda áfram niður braut hefndurminninganna í undirbúningi fyrir hefndurkomu Hefnenda á Storytel. Hvað ætli þeir muni í þessum þætti?
    20 November 2020, 11:36 am
  • 1 hour 23 minutes
    Hefnendurnir 192 - Hefndurminningar, fyrsti hluti
    Reboot Hefnenda er handan hornsins og í tilefni þess minnast Hulli og Ævar sinna fyrstu ævintýra sem gerðust fyrir alveg aðeins meira en hálfum áratug síðan.
    17 November 2020, 11:34 am
  • 1 hour 9 minutes
    Hefnendurnir 191 - Kardebombubærinn
    Hulkleikur snýr aftur á klakann og Ævorman treður í hann hamborgurum og bláberjum. Þeir gera sitt besta til að sigrast á kjötsvimanum á meðan þeir ræða um skáskot Jada Pinkett-Smith, Rómarveldið Abrams og mögulegar stafsetningarvillur í víkingaleikjum, áður en Hulli egnir til slagsmála með feitri bombu um Kardemommubæinn.
    23 October 2020, 11:49 am
  • 1 hour 3 minutes
    Hefnendurnir 190 - Átótjúnað bíósuss
    Ævormann býður Hullann velkominn frá plánetunni Ber-Lin yfir í Stark Tower, þar sem þeir taka fyrir mikilvægustu málefnin, nemlig: Battinson, Sjálfsmorðsliðana og annað désadæmi… og tala síðan aðeins um eina af dauðasyndum bíógláps: að tala meðan ÉG ER AÐ REYNA AÐ HORFA!
    25 August 2020, 1:58 pm
  • 1 hour 23 minutes
    Hefnendurnir 189 - Tóm Knús
    Hetjurnar okkar hittast yfir frelsisöli til að ræða um póstkví, blakkfeisoff, smitfaðmlög og Dale Carnegie handabönd og þessa óþolandi áráttu sumra til að vera stöðugt að gefa manni óumbeðin power move kreistuknús!
    29 June 2020, 10:32 pm
  • 58 minutes 36 seconds
    Hefnendurnir 188 - 28 dögum síðar
    Strákarnir tuða um sitthvora innipúkaiðjuna úr sitthvorri sóttkvínni. Báðir öruggir og óbreyttir sökum þess að félagsfælin einvera er ekki beint ótroðin slóð hjá þessum sjóuðu njarðaprinsum sem kalla sig Hefnendurna. Stay safe, Jarðarbúar!
    10 April 2020, 2:23 pm
  • 44 minutes 52 seconds
    Hefnendurnir 187 - Þegar allt lék í lyndí hopp
    Í þessari ævafornu en samt bara 28 daga gamalli upptöku, ræða Hefnendurnir okkar um hva þessi vírus er sooo not all that. Svo tala þeir líka um hvað þeir hlakka til júróvision og hvað Outbreak er ómerkileg mynd. It was a different time.
    10 April 2020, 2:19 pm
  • More Episodes? Get the App